SKÁLDSAGA Á ensku

Martin Chuzzlewit

Martin Chuzzlewit er kómísk skáldsaga eftir Charles Dickens. Söguhetjan, Martin Chuzzlewit, hefur alist upp hjá ríkum afa sínum. Hann er ástfanginn af þjónustustúlku afa síns, Mary Graham, en þegar gamli maðurinn kemst að trúlofun þeirra er Martin strikaður út úr erfðaskránni og neyðist að lokum til að takast á hendur ferðalag til Ameríku sem á eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar. Eins og höfundarins er von og vísa koma hér við sögu ýmsar skrautlegar persónur, þar á meðal tveir af frægustu skúrkum Dickens, þeir Seth Pecksniff og Jonas Chuzzlewit.


HÖFUNDUR:
Charles Dickens
ÚTGEFIÐ:
2022
BLAÐSÍÐUR:
bls. 893

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :